Garðaþjónusta

Velkomin til Garðaþjónustu Reykjavíkur

783 4717

soludeild@gardathjonusta.is

Pallasmíði-3

Àratuga reynsla

Garðaþjónusta Reykjavíkur hefur um langt skeið sinnt fjölbreyttum verkefnum með glæsilegum árangri. Hvort sem það er hönnun garða og sólpalla, pallasmíði, hellulagnir, trjáklippingar eða beðahreinsanir. Allt sem tengist endurbótum og fegrun garðsins er okkar ástríða. Starfsmenn okkar hafa það eitt að markmiði að láta drauma viðskiptavina okkar rætast

860
Verkefni lokið
104
Liðsfélagar

Velkomin til Garðaþjónustu Reykjavíkur

Fáðu fagmenn í verkið!

Garðaþjónusta Reykjavíkur er rótgróið, metnaðarfullt fyrirtæki sem býður fram aðstoð sína í öllu því sem snýr að garðinum – allt frá léttu garðaviðhaldi til pallasmíði, hellulagna og hönnunar .

Pottar

Pottar

Við getum séð um allt sem viðkemur uppsetningu og tengingu heitra og…

Skoða fleiri verk
Pottar

Pallasmíði og hönnun

Við smíðum draumapallinn ykkar. Þið komið með hugmyndir og óskir og við…

Skoða fleiri verk
Jarðvegsvinna-f3

Jarðvegsvinna

Tökum að okkur alla jarðvinnu, vinnu við drenlagnir sem og aðrar lóðaframkvæmdir.…

Skoða fleiri verk
Jarðvegsvinna-365

Almenn garðvinna

Við snyrtum, klippum og tökum garðinn í gegn. Við tökum að okkur…

Skoða fleiri verk
Hellulagnir

Hellulagnir og hleðslur í garðinn

Þarf að helluleggja bílaplanið eða gangstíginn? Hlaða í kring um blómabeð eða…

Skoða fleiri verk
Sauna-skúrar-og-önnur-smíði

Sauna, skúrar og önnur smíði

Langar þig í Sauna í garðinn svo þú komist í gufu? Vantar…

Skoða fleiri verk
Vörubílar-stremg

Vörubílar með krana

Erum með öfluga vörubíla með krana sem eru seldir út á tímagjaldi.…

Skoða fleiri verk

Framkvæmdir og hönnun

Ástæður fyrir að velja Garðaþjónustu Reykjavíkur

Sendu okkur fyrirspurn:

Pantaðu tíma í ráðgjöf eða skoðun á verki. Frekari upplýsingar í boði ef óskað er. Vinsamlegast gefðu upplýsingar um verkefnið, eða drauminn þinn og við hefjum samtalið þaðan

Fallegur og vel hannaður garður eykur notagildi og ánægju af því að eiga fasteign. Til að skipuleggja og hanna fallegan garð þarf að taka margt með í reikninginn, ytri aðstæður og væntingar eigenda. Við höfum á okkar snærum færa hönnuði sem munu í samstarfi við þig láta drauminn um garðinn góða og fagra rætast.