Almenn garðvinna

Við snyrtum, klippum og tökum garðinn í gegn.

 

Við tökum að okkur trjáklippingar, beðahreinsanir, þökulagnir og allt það sem tengist umhirðu og fegrun gróðursins í garðinum þínum.

 

 

Hafðu samband

783 4717