Pallasmíði

Pallaleiðbeiningar — staðurinn undirbúinn.

  Pallasmíði – og verkefnastjórnun við. Undirbúningur við pallasmíði Við hjá Garðaþjónustu Reykjavíkur smíðum draumapallinn þinn. Þú kemur með þínar helstu óskir og hugmyndir og við gerum þær að veruleika. Smíði sólpalla er eitt það skemmtilegasta sem við gerum! við viljum vinna með þér að gera pallinn þinn að griðastað fyrir þig og þína, og leggjum við mikinn metnað í fegurð og frágang. Svo að sjálfsögðu aðstoðum við einnig við hönnunina ef þess er óskað. Þú getur haft samband við okkur í síma 783 4717, og við veitum góð ráð varðandi þetta allt saman og gerum allt til að garðurinn þinn verði draumastaður á jörð.

Pallasmíði – og verkefnastjórnun við

Pallasmíði – og verkefnastjórnun við

 

Hönnun og bygging sólpalls kallar á miklar pælingar varðandi útlit, smíði, efnisval og staðsetningu.
Pallurinn á jú að verða topp staður fyrir fjölskyldu og vini til að eyða gæðastundum í sól og sumaryl.

img
img

Pallasmíði

Svona verður sólpallur til: