Sauna, skúrar og önnur smíði

Langar þig í Sauna í garðinn svo þú komist í gufu? Vantar þig geymsluskúr á lóðinni fyrir verkfærin? Þarf að hressa upp á grindverkið? Vantar umgjörð um blómabeð? Við tökum að okkur öll hugsanleg verk sem tengjast smíði í garðinum.

Hafðu samband

783 4717