Þjónusta
Draumagarðurinn byrjar hér
Í 20 ár höfum við hannað og endurbætt garða og lóðir sem gleðja og endast. Við sameinum reynslu og ástríðu til að gera hugmyndir að veruleika.
OKKAR SÉRSVIÐ
Inniþjónusta
Við tökum nú einnig að okkur fjölbreytt innanhússverk fyrir heimili, fyrirtæki og húsfélög. Þar sem nákvæmni, vönduð vinnubrögð og snyrtilegur frágangur skipta öllu máli getur þú treyst á fagfólk með yfir tuttugu ára reynslu í smíða og frágangsvinnu. Hvort sem um er að ræða nýbyggingu eða endurbætur á eldri rýmum bjóðum við sömu gæði, áreiðanleika og ábyrgð og hefur einkennt Garðaþjónustu Reykjavíkur í áratugi.
Almenn Garðaþjónusta
Dren og frárennlislagnir
Hellulagnir og lóðaframkvæmdir
Pallar og sérsmíði
Garðhönnun og ráðgjöf