Umsagnir
Hvað finnst viðskiptavinum okkar um Garðaþjónustu Reykjavíkur
Í 20 ár höfum við hannað og endurbætt garða og lóðir sem gleðja og endast. Við sameinum reynslu og ástríðu til að gera hugmyndir að veruleika.
UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA
Frábær þjónusta og vinnubrögð
Hjördís Vilhjálmsdóttir
FacebookGet mælt með þessu fyrirtæki. Smíðuðu fyrir okkur pall með pergólu, geymsluskúr. Allt til fyrirmyndar
Lara Run Sigurvinsdottir
FacebookÉg sem formaður húsfélagsins að Blásölum 22. Var svo heppinn að ná í fagaðila sem heitir Garðaþjónusta Reykjavíkur. Ég mæli með þeim. Íbúar voru virkilega sáttir við fagleg vinnubrögð, komu út og þökkuðu þeim fyrir hvað þetta var fagmannlega unnið. Þau heita Bjarni- Dace- Katerina. Íbúar vilja koma á framfæri þökkum til ykkar fyrir glæsileg vinnubrögð og þjónustu. Takk Takk fyrir.
Jóhann Símonar
FacebookFrábært
Ásdís Mikaels
FacebookMjög flott
Auður Hermannsdóttir
FacebookGlæsilegt
Elin Steinarsdottir
Facebook
Sendu okkur fyrirspurn
…og við hjálpum þér að láta drauminn rætast.
Bókaðu ráðgjöf eða skoðun og fáðu faglegt álit og við finnum bestu lausnina saman.
Láttu okkur hringja í þig
Skildu eftir símanúmerið þitt og við hringjum í þig eins fljótt og auðið er. Þannig geturðu fengið svör við spurningum þínum án þess að bíða eða skrifa löng skilaboð.